Hskerpa ea ekki hskerpa?

heimi sjnvarpa og tlvuskja rekst maur msar alhfingar um hva s hskerpa og hva ekki. Flestir kannast lklegast vi stra Elko bklinga sem sna heilu opnurnar af risa sjnvrpum sem flest ef ekki ll eru merkt sem einhverskonar hskerpu sjnvarp. Eitt er HD Ready, anna er Full HD, rija jafnvel merkt sem bi. tmabili hafi g ekki hugmynd um hva allt etta st fyrir, og ekki mikinn huga heldur ar sem engin sjnvarpskaup voru dagskrnni. Einhversstaar heyri g a Full HD vri 1920x1080 upplausn og a a vri alvru hskerpa, mean HD Ready vri minni upplausn og ess vegna ekki alvru hskerpa, sem hljmai ekkert sennilega, svo g lt ekkingu ngja. Nlega s g hinsvegar auglsingu fartlvum ar sem upplausnir fr 1280x800 upp 1680x1050 voru allar sagar vera hskerpu upplausnir (High Definition). etta angrai mig nokku, og ar sem gamla tbusjnvarpi okkar er fari a vera svolti mugt og vi hfum nlega veri a hugleia sjnvarpskaup, kva g a rannsaka n mli aeins betur.

Fyrsta skrefi mitt var nttrulega a leita til google. ar rakst g essa grein sem tskri hugtk eins og 720p og 1080i, sem var allt eitthva sem mig rmai a hafa rekist ur en aldrei vita hva ddu. Svo virist sem hskerpu sjnvarpstsendingar komi tveim formum, 720p(sem er 1280x720 upplausn) og 1080i(sem er 1920x1080 upplausn). framhaldinu fr g wikipediu og las mr meira til. g komst a v a p-i stendur fyrir progressive scan og i-i fyrir interlaced, sem eru bi aferir sem sjnvarpsskjir nota til a birta hvern ramma af myndefninu. Progressive scan birtir einfaldlega hvern ramma hvern eftir rum. Interlaced breytir bara annarri hverri lnu skjnum einu, en gerir a helmingi hraar en progressive, svo heill nr rammi fst sama tma. Tala var um a s afer vri betri egar miki vri um a vera skjnum, eins og tlvuleikjum ea vi sningu rttaleikja, auk ess sem hn tki minni bandvdd tsendingu. Progressive gfi hinsvegar almennt skrari hskerpu gi n nokkurs flkts.

HD Ready merki

N egar g vissi meira um hskerpu sjnvarpstsendingar hlt g leit minni fram a svari vi spurningunni: hva er hskerpu sjnvarp? g rakst hugtaki HD Ready 1080p, sem tala var um a vri betra en almennt Full HD. ar sem g ekkti HD Ready sem verra skimaist g betur fyrir. Leiin l essa su. ar fann g loksins nkvmlega upplsingarnar sem g var a leitast eftir. HD Ready og HD Ready 1080p er alls ekki a sama. Sjnvrp merkt sem HD Ready geta snt bi 720p og 1080i tsendingar, svo maur myndi halda a a myndi ngja. En kemur upp spurningin: viltu geta horft Blu-ray fullum gum?

Full HD

Blu-ray diskar eru 1080p gum, sem HD Ready sjnvrp geta kannski alveg snt mjg vel, en ekki fullum gum. Full HD sjnvrp eru vissulega 1080p gum, en ekki ll eirra geta teki vi merkjum staal tnunum 24Hz, 50Hz og 60Hz. HD Ready 1080p merki ir a sjnvarpi stenst allar r krfur sem 1080p sendingar krefjast.

hdready1080p_ne1188470586.jpg Loksins virtist etta vera a skra sig. Ef "lgga"hskerpu sjnvarp ngi mr vri HD Ready alveg ng, ef full Blu-ray gi vru nausynleg var Full HD ng, en ef g vildi a sjnvarpi mitt gti teki vi hugsanlegum framtar 1080p staal tsendingum vri HD Ready 1080p skilyri. ar sem tknin heldur fram a fljga fram vi og allt sjnvarps heiminum er alltaf a vera strra og strra held g a g reyni a skella mr eitt slkt. a er a segja, ef g hef efni v.


Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband